Eiður Smári: Væntanlega ýkjur

Leikmaður, sem er ekki betri en þetta, fer auðvitað ekki að heimta 100.000 pund á viku. Það segir sig sjálft. Hann gæti komist upp með 60.000 pund, en varla meira. Eða 70.000 hjá West Ham.


En líklega verður þetta þannig, að Eiður Smári þrauki í Barca til áramóta og fari þá í West Ham. En það gáfulegasta fyrir strákinn yrði að fara þangað strax, ef það býðst og vera ekki að þykjast vera Ronaldinho í kaupkröfum.


En hitt er svo annað mál, að það er ekki endilega allur sannleikurinn sem kemur fram í bresku götublöðunum.


mbl.is Segir launakröfur Eiðs Smára háar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband