Gott að kunna stafsetningarreglurnar

sumarid2007Úr umfjöllun mbl.is um KR-Val leikinn í gærkvöldi:


"86. Björgólfur Takefusa kemst í færi af harðfylgi á markteig Vals en skýtur í hliðarnetið."


Eins gott að kunna stafsetningarreglurnar núna, því t.d. hefði "skítur í hliðarnetið" ekki komið vel út fyrir KRinga, en kannski útskýrt ýmislegt um gengi félagsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband