Enska - bandaríska/ameríska

Alveg rétt hjá þeim kumpánum. Enska er miklu fallegra mál en "ameríska", bæði þegar hún er töluð rétt og rangt. Og breska slangið er miklu flottara en það bandaríska.


Ég hef búið í báðum löndum og fíla enskuna miklu betur. Allt annað tungumál, amk í tali.


Kannski snobbdrottningin komi þá að einhverju gagni í USA þegar upp er staðið?


mbl.is Viktoría Beckam kennir Tom Cruise ensku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband