Arsenal vinnur Amsterdam-mótið

3Jæja, þetta var ágætur sigur í gær og verðskuldaður, að mér fannst. Arsenal var einfaldlega, heilt yfir litið, betra liðið í leiknum, þrátt fyrir að bæði hafi vantað Gilberto Silva og Cesc. Þar að auki byrjaði Eduardo á bekknum.


Þetta er nú annar bikarinn sem Arsenal tekur til sín frá sterkum mótum, en fyrir nokkrum dögum sigraði félagið í Emirates Cup, þar sem einnig voru fjögur sterk lið þátttakendur, þám ítölsku meistararnir Inter.


En betur má ef duga skal. Nú er bara að vinna Fulham á sunnudaginn og afgreiða síðan Spörtu menn.


mbl.is Arsenal vann Amsterdam mótið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband