Emil seldur til Serie A

Jæja, strákurinn á uppleið aftur, eftir að hafa verið í Englandi er þetta vitaskuld afturför -- nema fyrir þá sök, að hann var hjá Spurs. Þá voru félagaskiptin til LYN vissulega framför, og síðan þetta. Reggina er ágætis lið og verður þetta glæsilegt hjá stráknum.


Emil er fyrsti Geirdælingurinn sem semur við lið í Serie A -  það held ég að sé alveg ljóst.


Hamingjuóskir til Fredda og co.


mbl.is Emil seldur frá Lyn til Reggina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Voðalega ertu með stuttan tíma á athugasemdarfærzlunni kall!  Einn sólarhringur er ekki nóg til að við gömlu endurnar náum að tjá okkur almennilega, enda ertu svoddan skákséní og bókabéus að það þarf tímann sinn til að leggja inn athugasemdir við þessum skrifum hjá þér...

Sigurjón, 29.7.2007 kl. 02:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband