Friðrik teflir í Hollandi

fridrikJæja, loksins tók Mogginn við sér, en töluvert langt er síðan að þessi "frétt" var rædd á umræðuhorni skákmanna, en Sævar Bjarnason, alþjóðlegur meistari, vakti fyrstur manna athygli á þessu.


Nú, en auðvitað er gaman að sjá Friðrik setjast að tafli í kappskákmóti að nýju. Menn losna aldrei við þessa skákbakteríu, séu menn illa haldnir af henni á einhverju tímaskeiði.


En nú vænti ég þess, að Friðrik taki Panno. Kominn tími til!


mbl.is Friðrik teflir í Hollandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Já, svo sannarlega!

Sigurjón, 29.7.2007 kl. 02:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband