Löggan lekur?

Embætti ríkislögreglustjóra rannsakar nú hvort fleiri leka sé að finna hjá höfuðborgarlöggunni en þann, sem á sér stað á salernum hennar. Ástæðan er, að tveir meintir dópsalar sluppu með skrekkinn út af frétt sem birtist í DV og ku jafnvel hafa komið frá löggumönnunum.

En er ekki málið það, að saklausa skal sýkna og seka dæma til refsingar?

Ef þessir menn voru saklausir, var þessi leki bara hið besta mál. En ef þeir voru e.t.v. sekir en sluppu vegna formgalla eða einhverra annarra svoleiðis atriða, hefur DV klúðrað.

En hvort á í hlut, fáum við sennilega aldrei að vita, því með leka skal land byggja.


mbl.is Athugar upplýsingaleka innan lögreglu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband