Robbi vann Kasparov

robert_hardarson_120þ.e. hinn sterka alþjóðlega meistara (held ég), Sergei Kasparov, og það með svörtu. Héðinn vann auðveldlega, býst ég við eftir byrjunina, Hjörvar vann (vísast auðveldlega líka), ég vann með Vodafone gambítnum, en Hannes og Rúnar Berg töpuðu.

Ergo: 4-2 fyrir Ísland í dag.

Röðun er komin, sjá hér.  Ég fæ local gaur, sem vann alþjóðlega meistarann Fred Berend í fyrstu umferð með hvítu. Og já, ég fæ svart. Nú þarf að bretta upp ermarnar!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Þór Jóhannesson

Sergei er orðinn GM. Hvað skeði hjá Hannesi? Hann virtist með solid stöðu 2 kalla fyrir hrók og lokastaðan skv. webcastinu var ennþá í lagi jafnteflisleg nema ég hafi misst af einhverju....féll hann?

Ingvar Þór Jóhannesson, 8.7.2007 kl. 18:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband