Litli Gore í dópinu

Ég er á móti því almennt, að börn "fræga fólksins" þurfi að líða fyrir foreldri sitt. Þá er sama hverjir eiga í hlut.

Það er nógu erfitt fyrir börn fræga fólksins að vera í þeirri stöðu, þótt fjölmiðlar geri ekki illt verra.

 

En það sem ég horfi á hér, er að strákurinn er að gefa út tímarit um mannúðarverkefni og lætur svo svona. Þá á hann vísast skilið að fá fjölmiðlaumfjöllun, en ég get ekki samþykkt að þetta komi gamla Gore það mikið við, að það eigi að blanda honum í fréttina.


mbl.is Sonur Al Gores handtekinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband