Virkjum Hverfisfljót

Það er eins og þessir menn hafi aldrei komið þarna. Ég er ættaður úr Skaftárhreppi og er skyldur flestum innfæddum þarna umhverfis fljótið. Ég sé ekki, að þarna sé neitt nægjanlega dýrmætt til að ekki megi fórna því fyrir virkjun. Ekki svo margt þarna sem hægt er að búa til peninga úr.

Nema ef einhverjir vilja kaupa hraungrýti?


mbl.is Náttúruverndarsamtökin kæra úrskurð um virkjun í Hverfisfljóti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hefur þú lesið Eldrit Jóns Steingrímssonar ?  Þar er spennnandi lestur.Lýst er gangi Skaftárelda og hvernig Eldhraunið fyllti gljúfur Hverfisfljóts, sem þornaði og er frá þeirri stundu að grafa sér nýjan farveg , sem á www. skipulag.is  segir

"Orkustofnun bendir á að Lambhagafossar í Hverfisfljóti séu með allra sérkennilegustu farvegafyrirbærum á landinu, en þarna sé mótun farvegar í nýlegu hrauni enn í fullum gangi" Erþað ekkert spennandi að þarna séu heimsins yngstu fossar?

Bergþóra Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 26.6.2007 kl. 21:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband