Miðvikudagur, 20. júní 2007
Það er líka hættulegt...
...að nota byssur til að stöðva byssuóða morðingja. En það verður að stöðva þá, áður en þeir skjóta einhverja.
Ökuníðinga verður að stöðva, með einhverjum ráðum. Ef þeir slasa sig á því, að keyra á naglamottur, verður það svo að vera. Þeir geta þá bara stöðvað, þegar lögreglan fer fram á það, í stað þess að reyna að stinga af. Þannig er þetta þeirra vandamál, fyrst og fremst.
Varað við naglamottum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:14 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Ýmislegt
- Allra Átta vefumsjónarkerfi Svo einfalt kerfi að allir geta unnið á það
- Internetráðgjöf Smá blogg um leitarvélabestun, internetráðgjöf og svoleiðis.
- Vefumsjónarkerfi - heimasíðugerð Um vefumsjónarkerfi og heimasíðugerð
- Internet Consultant SEO, Search Engine Optimization, Internet Consulant
- Ljósmyndun Hágæða ljósmyndun. Sérsniðnar myndir fyrir vefsíður
- Alstar Solid síða um sjávarútveg og fleira
- Astar Consultora Solid síða um sjávarútveg og fleira
- Arcamar Solid síða um sjávarútveg og fleira
Íþróttir
Ég er samt ekki í Þrótti
- Fram Okkar tími mun koma
- Arsenal Framtíðin er björt...nútíðin ekki
- Arsenal-klúbburinn á Íslandi Flottastur
- Taflfélag Reykjavíkur ÍSLANDSMEISTARARNIR
Aukabloggin mín
Blogg þar sem ég skrifa margar, margar setningar í hverja færslu!
-
Leitarvélabestun
Leitarvélabestun. Viltu að heimasíðan þín finnist á Google?
Leitarvélabestun (SEO) -
Holocaust
Helförin: ýmsir hliðarvaríantar
Holocaust -
The Nature of Islam
The Roots of Modern Islamism
The Nature of Islam -
Prófarkalestur og textavinnsla
Prófarkalestur, texta- og efnisvinnsla fyrir vefsíður
Prófarkalestur og textavinnsla -
Internet Consultant
SEO
Internet Consultant -
Leitarvélagreining
Um leitarvélabestun, SEO og svoleiðis
Internetráðgjöf -
Vefumsjónarkerfi
Þarft þú ekki á vefumsjónarkerfi að halda?
Vefumsjónarkerfi - heimasíðugerð
Færsluflokkar
- Af spjöldum sögunnar
- Athugasemdir
- Aulahúmor
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Grúsk
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Miðausturlönd
- Milton Berle
- Pepsi-deildin
- Saga
- Sjónvarp
- Skák
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrés Magnússon
- Arnar Hólm Ármannsson
- Baldur
- Bergur Thorberg
- Birgir Ármannsson
- Bjarni Sæmundsson
- Björn Kr. Bragason
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Edda Sveinsdóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Sigvaldason
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eysteinn Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Femínistinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Guðmundur H. Bragason
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halla Rut
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heimssýn
- Heiðrún Lind
- Helgi Viðar Hilmarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Skákfélagið Goðinn
- Hrannar Björn Arnarsson
- Ingi Geir Hreinsson
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Haukur Már Helgason
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Axel Ólafsson
- Jóhann Helgason
- Jóhann S Kristbergsson
- Jón Agnar Ólason
- Jón Lárusson
- Jón Svavarsson
- Kallaðu mig Komment
- Karl Gauti Hjaltason
- Killer Joe
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján Jónsson
- Landsliðið
- Laufey B Waage
- Lýður Pálsson
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Pétur Gunnarsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Sturluson
- Snorri Óskarsson
- Stefán Freyr Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þórsson
- Steingrímur Ólafsson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Stjórnmál
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Vefritid
- Vilberg Tryggvason
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- gudni.is
- jósep sigurðsson
- Árni Helgason
- Ásdís Rán
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ólafur Valgeirsson
- Ólafur Örn Nielsen
- Þorsteinn Hilmarsson
- Þorsteinn Magnússon
- Þórarinn Þórarinsson
- Linda
- Gísli Tryggvason
- Ægir Örn Sveinsson
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Bókaútgáfan Hólar
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- fellatio
- Gladius
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hrannar Baldursson
- Hörður Finnbogason
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Mál 214
- Mótmælum Durban II
- Ólafur fannberg
- Ólafur Jóhannsson
- Ónefnd
- Pétur Orri Gíslason
- Samtök Fullveldissinna
- Sigríður Guðnadóttir
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Sindri Guðjónsson
- Sjálfstæðissinnar
- Steingrímur Helgason
- Sverrir Halldórsson
- Tómas Þráinsson
Athugasemdir
Það geta hugsanlega flestir verið sammála að það þurfi að beita byssum til að stöðva morðóða byssumenn...en umferðalagabrjóta!...er það ekki full langt gengið??? Því með því að henda naglabretti fyrir ökumann bifhjóls á miklum hraða þarf ekkert að spá í hvort viðkomandi slasist eða ekki...hann dauður! Fyrir utan spurninguna um það hvar blessaða hjólið endar...það leggst ekkert bara á hliðina. Á ekki bara að kalla á Víkingasveitina og senda eina kúlu í hnakkann á honum???...sama niðurstaða...
Ingunn (IP-tala skráð) 20.6.2007 kl. 08:44
Ég er að segja, að ökuníðinga verður að stöðva. Ef slíkir menn telja, að löggan sé með einhver slík ráð, stöðva þeir frekar.
En auðvitað væri betra að geta fundið aðrar leiðir. En ef löggan ákveður að nota naglamottur, notar hún naglamottur.
Þeir sem keyra á t.d. 200 km hraða á okkar aumu vegum gera það á eigin ábyrgð. Það er að keyra á slíkum hraða er meira en umferðarlagabrot. Það er verið að leggja aðra vegfarendur í mikla hættu. Þeir eru ekki að gleyma að gefa stefnuljós, það er stór munur þar á.
Snorri Bergz, 20.6.2007 kl. 09:12
Auðvita þarf að stöðva alla og þá er ég líka að tala um eins og dópsala sem geta drepið börnin okkar með því að selja þeim fíkniefni o.s.fv....en "deadly force" og dauðarefsingar er eitthvað sem ég vil ekki sjá hér á þessu litla landi okkar...sama hvað svo sem lögbrjóturinn hefur gert af sér.
Ég hef svosem enga töfralausn á þessum málum en þetta er eitthvað sem ég vil ekki sjá eins og ég sagði áðan og tel varhugavert að menn skuli vera að velta slíkum hugmyndum fyrir sér...hér ríkir ekki frumskógarlögmálið og í siðmenntuðum samfélögum gildir ekki "auga fyrir auga, tönn fyrir tönn".
Ingunn (IP-tala skráð) 20.6.2007 kl. 09:36
Mikið rétt. En ég held þó að þetta komi ekki til framkvæmda.
Snorri Bergz, 20.6.2007 kl. 09:45
Það eru til í Bandaríkjunum hef ég heyrt svokallaðar byssur sem að eru notaðar til að stöðva t.d mótorhjól. Þær eiga að virka þannig að það er skotið af þeim á viðkomandi hjól og því sem að er skotið skemmir síðan tölvuna í hjólinu og þar af leiðandi stöðvast hjólið. Tel að notkun á slíku tæki sé mun betri kostur en naglamottur.
En þó veit ég ekki hvaða áhrif þetta hefur ef að þetta myndi lenda á ökumanninum en ekki hjólinu, sennilega enginn annars væri þetta nú ekki í notkun.
Davíð (IP-tala skráð) 20.6.2007 kl. 13:39
Flott Davíð. Glæsilegt.
"Tel að notkun á slíku tæki sé mun betri kostur en naglamottur."
Fellst algjörlega á þetta. Þarf að finna bestu leiðina og þá hættuminnstu. En svona hraðakstur verður að stöðva, ekki síst þegar svo er gert nærri þéttbýli, þar sem umferð er mikil.
Snorri Bergz, 20.6.2007 kl. 14:09
Það var soldil umræða um þessar byssur í Bandaríkjunum, en þær hafa ekki verið notaðar svo framarlega sem ég veit í praktískum tilgangi. Þetta eru EMP Electro-Magnetic-Pulse sendar, og það er í raun villandi að tala um byssur í því samhengi, þar sem ekki hefur tekist að búa til búnað sem "miðar" þessari bylgju, hún hefur áhrif á allt innan ákveðins radíus. Þessi rafsegulbylgja steikir rafeindabúnað, en ekki einföld rafmagnstæki, eins og rafmótora. Bylgjan hefur ekki áhrif á fólk, nema þú sért með rafeindabúnað sem heldur þér á lífi, eins og hjartagangráð. Það þarf mikla raforku til að framkalla svona bylgju, og því yrði að sérútbúa bíl með svona, fullan af rafgeymum.
Sá bíll og aðrir bílar lögreglunnar þyrfti að gera breytingar á til að rafkerfi þeirra væri varið gegn bylgjunni, sem kostar eflaust sitt.
Þegar radarinn kom, komu radarvarar. Þegar hraðamyndavélin kom, komu efni sem þú setur á númerið svo það myndist ekki. Ef EMP stöðvunarbúnaður kemur, kemur bara kitt til að hlífa rafkerfið fyrir slíkum bylgjum. Ef út í það er farið, gætu hörðustu mótorhjólagæjarnir sem ætla sér alls, sett froðu í dekkin sín og þá myndi ekki einu sinni nagla-motta stoppa þá.. :)
Það er allt hægt ef að viljinn er fyrir hendi, það þarf bara að taka viljan úr umferð, og ég sé ekki að það sé gert öðruvísi en að það borgi sig ekki að reyna þetta, eins og einn lögreglumaður benti á. Fyrir hjólamanni sem lendir í því að eiga á hættu 100 + þúsund króna sekt, en 10 þús kr sekt í viðbót við að stinga af, borgar sig augljóslega að reyna að stinga af. Ef reikningsdæminu er breytt þannig að það sé hagkvæmast að stoppa, stoppar hjólamaðurinn frekar. Því harðari viðurlög við að reyna undanbrögð, því meiri líkur á að hann sætti sig við sekt.
Hip 2b^2, 20.6.2007 kl. 15:45
Það er mjög eðlilegt að lögreglan skoði nýja möguleika við að stöðva ökumenn sem ekki stöðva sjálfir ökutæki sín þegar til þess er ætlast. Gildir einu hvort þeir eru á mótorhjóli eða bifreið. Naglamottur virka örugglega vel til þess. Við megum ekki gleyma því að ökufantarnir eiga ekki að komast upp með það að stinga lögregluna af. Það getur aldrei talist morðtilraun að nota mottu til að stöðva ökuníðing. Það þarf að stöðva ökuníðinginn svo að hann drepi ekki aðra með sínu háttarlagi. ábyrgðin er jú alltaf hjá ökumanninum sjálfum, og engum öðrum!!
Það vill nú þannig til að náunginn sem hefur mest verið í fréttum síðustu daganna (sá sem slasaðist minna) er vinur minn frá því í denn og hann hefur margoft verið tekinn fyrir of hraðan akstur bæði á bíl og hjóli. Hann ekur ekki í bráð.
Hermann Aðalsteinsson (IP-tala skráð) 20.6.2007 kl. 23:04
Já þakka þér fyrir þetta, Hip 2b^2, Ég var ekki alveg með þetta tæki á hreinu, hafði einungis heyrt af því.
Auðvitað væri það lang besta lausnin að breyta hugarfari fólks eins og þú nefnir en ég held samt sem áður að það verða alltaf einhverjir sem eru ekki á því að virða lög og reglur, en þeim má fækka.
Davíð (IP-tala skráð) 20.6.2007 kl. 23:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.