Gott að kæra í Kópavogi?

Mér finnst þetta gott hjá Gunnari I. Birgissyni. Mér finnst skrítið, að bæði Mannlíf og Ísafold fari all in á sama manninn á sama tíma.

Hver á þessu tímarit annars? :)


mbl.is Gunnar í mál við Mannlíf og Ísafold
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já gott hjá honum að kæra, ég á samt erfitt með að trúa því að þetta sé einhverskonar samsæri hjá Baugi. Allir að verða paranoid eftir að það var farið að stilla upp Sjálstæðismenn Vs. Baugur.

Geiri (IP-tala skráð) 14.6.2007 kl. 17:25

2 identicon

Mér finnst það ekki skrítið að þessi umfjöllun komi upp, maðurinn er þátttakandi í opinberu lífi og hefur alltaf verið umdeildur og töluvert hefur verið skrafað á kaffistofum verktaka á þeim verktökum er hann tók að sér fyrir hönd bæjarfélagsins er hann var í forstöðu verktakafyrirtækja sinna, og þ.m.t. uppfyllingu vegna hafnarmannvirkja í þessu ágæta bæjarfélagi, þar sem greitt var fyrir hvern rúmmeti í uppfyllinguna, en í umræðunni kom fram að meginhluti þess hafi verið mold uppúr húsgrunnum og annað tilfallandi er flaut áhaf út.

Gessi Hall (IP-tala skráð) 14.6.2007 kl. 17:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband