Ný heimasíða Taflfélags Reykjavíkur

tr_logo_stortJæja, loksins! Nýja heimasíðan hjá T.R. er komin í loftið. Blóð, sviti og hár (ekki tár) að baki. Og reyndar ekki blóð, en alveg rasssæri. Nýja síðan er á www.taflfelag.is og kemur bara ágætlega út, þó ég segi sjálfur frá.

Við smíði vefsíðunnar var notast við A8 Pro, hið ágæta vefhönnunarforrit Allra átta. Reyndist það afar vel, eins og við var að búast.  

Ég vænti þess svo, að skákmenn og skákáhugamenn skrái sig á póstlista Taflfélagsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband