Miđvikudagur, 23. maí 2007
Spár um ráđherraembćtti: 9/12 réttir ráđherrar, 7/12 ráđuneyti
Ég og Gunnar Björnsson spáđum um ráđherraembćtti Ţingvallastjórnarinnar. Eftirfarandi eru úrslitin:
Gunzó:
Geir: forsćtisráđherra rétt
Ingibjörg: utanríkisráđherra rétt
Árni Matt: fjármálaráđherra rétt
Ágúst Ólafur: dómsmálaráđherra
Arnbjörg: landbúnađarráđherra
Kristján Júl: samgönguráđherra
Ţorgerđur Katrín: heilbrigđisráđherra (réttur ráđherra)
Björgvin: menntamálaráđherra (réttur ráđherra)
Einar K: Sjávarútvegsráđherra rétt
Össur: Viđskipta- og iđnađarráđherra gefum rétt (ráđuneytabreytingar)
Katrín:umhverfisráđherra
Jóhanna: félagsmálaráđherra (gefum rétt, ráđuneytisbreytingar)
Gunzó međ sex ráđuneyti rétt, en átta ráđherra af tólf.
Snorri:
Geir: forsćtisráđherra rétt
ISG: utanríkisráđherra rétt
Árni M: fjármálaráđherra rétt
Ágúst Ólafur: félagsmálaráđherra
Björgvin S: landbúnađarráđherra (réttur ráđherra)
Guđlaugur Ţór: heilbrigđisráđherra rétt
Ţorgerđur Katrín: menntamálarh. rétt
Katrín: umhverfisráđherra
Guđfinna:viđskipta- og iđnađarrh
Össur: dómsmálaráđh. (réttur ráđherra)
Einar K: sjávarútvegsráđherra rétt (landbúnađarráđneytiđ viđbót)
Möller. samgönguráđherra rétt
Snorri fćr sjö rétt ráđuneyti og níu rétta ráđherra.
Jćja, ţetta gat nú veriđ verra.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.