Breytt uppskrift að lambakótelettum

Hvað kemur næst? Þarf að breyta uppskriftum að lambakótelettum þannig, að það verði ekkert lamb eftir? Væri ekki bara einfaldara að hafa tvær Mars-tegund: Mars classic og Mars vegit!

 


mbl.is Hætt við að breyta uppskriftinni að Mars-súkkulaði vegna mótmæla frá grænmetisætum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held að þú misskiljir þetta Snorri.

"Masterfoods, framleiðandi Mars súkkulaðis hefur hætt við að hefja að nota hráefni sem inniheldur vott af dýraensímum"

Það var ekkert að Mars og öðrum súkkulaðistykkjum frá Masterfoods til að byrja með. Síðan ákváðu þeir að breyta uppskriftinni þannig að dýraafurðir voru notaðar. Það olli öldu mótmæla þannig að þeir hættu við.

Mars classic er sem sagt Mars vegit.

Þú getur fræðst betur um þetta á fréttavef BBC

Gunnar (IP-tala skráð) 20.5.2007 kl. 21:44

2 identicon

Ekki er verið að segja mér það að grænmetisætur líti í allar pakningar sem þau kaupa af sælgæti og athugi hvort að einvher dýraensím séu í því??? Það er nú aðeins of mikið.

Agnes (IP-tala skráð) 20.5.2007 kl. 21:47

3 Smámynd: Snorri Bergz

Gunnar: Ég skildi þetta alveg. Ég var bara að snúa út úr, sbr. það sem Agnes segir. Mér fannst þetta svo yfirmáta fyndið, að ég gat ekki annað.

Snorri Bergz, 20.5.2007 kl. 21:59

4 identicon

Ég veit svo sem ekki hversu vel grænmetisætur skoða innihaldslýsingar, en ef þær ætla að forðast allar þær vörur sem innihalda dýraafurðir (ekki að tala um egg og mjólk, heldur afurðir unnar úr látnum dýrum), þá þurfa þær að stúdera innihaldslýsingar vel.

Matarlím (gelatín) er t.d. unnið úr beinum og húðum dýra.

Gunnar (IP-tala skráð) 20.5.2007 kl. 23:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband