Framsókn í framsókn

8maiJæja, loksins gerist það, sem margir hafa spáð, að Framsókn myndi hífa sig upp rétt fyrir kosningar með ubersolid auglýsingaherferð.

Framsókn er komin í tæp 15% atkvæða, ekki svo fjarri fylgi VG, sem nú er á hraðri niðurleið, ef marka má kannanir

Og Framsókn tekur þetta fylgi frá Sjálfstæðisflokknum.

En skv. þessi er stjórnin ekki lengur fallin, þó hún sé áfram í fallhættu svosem. Og Samfó tapar fylgi strax og Össur fer af stað aftur með einhverja leiðindapólítík.


mbl.is Fylgi Framsóknarflokksins tekur stökk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Mín spá er svona: XD 37%, XB 15%, Eiríkur 3 sæti en aðrir fá minna.

Benedikt Halldórsson, 9.5.2007 kl. 18:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband