Miðvikudagur, 9. maí 2007
Össur að missa það?
Jæja, nú hefur Össur heldur betur verið "tekinn", þ.e. "punk'd". Ég á nú ekki eitt einasta orð yfir framgöngu þessa manns, hvernig hann getur hagað sér og það aðeins nokkrum dögum fyrir kosningar. Hann fær hálfgert æðiskast yfir heimboði sjálfstæðismanna til háskólanema, þar sem ferð á Hverfisbarinn er innifalin, en gleymir því að Samfylkingin bauð þeim skömmu áður, og það á sama rúntinn. Af hverju var þetta í lagi, þegar Samfó gerði þetta, en siðspilling, þegar Sjálfstæðisflokkurinn gerir þetta.
Samfó hefur hækkað í fylgi upp á síðkastið, m.a. vegna þess að flokkurinn hefur rekið jákvæða kosningabaráttu, Ingibjörg hætt að nöldra og farin að brosa, og Össur hefur verið minna áberandi en áður. Ef Samfó fer aftur niður núna, má búast við að Össur verði ekki vinsæll hjá krötunum 13. maí.
En það er greinilegt að Össur ætlar ekki í stjórn með Sjálfstæðisflokknum næsta kjörtímabil. Og jafnvel þó hann vilji, er ekki víst að hann fái. Svona samstarfsmanni er ekki hægt að treysta, því miður.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Ýmislegt
- Allra Átta vefumsjónarkerfi Svo einfalt kerfi að allir geta unnið á það
- Internetráðgjöf Smá blogg um leitarvélabestun, internetráðgjöf og svoleiðis.
- Vefumsjónarkerfi - heimasíðugerð Um vefumsjónarkerfi og heimasíðugerð
- Internet Consultant SEO, Search Engine Optimization, Internet Consulant
- Ljósmyndun Hágæða ljósmyndun. Sérsniðnar myndir fyrir vefsíður
- Alstar Solid síða um sjávarútveg og fleira
- Astar Consultora Solid síða um sjávarútveg og fleira
- Arcamar Solid síða um sjávarútveg og fleira
Íþróttir
Ég er samt ekki í Þrótti
- Fram Okkar tími mun koma
- Arsenal Framtíðin er björt...nútíðin ekki
- Arsenal-klúbburinn á Íslandi Flottastur
- Taflfélag Reykjavíkur ÍSLANDSMEISTARARNIR
Aukabloggin mín
Blogg þar sem ég skrifa margar, margar setningar í hverja færslu!
-
Leitarvélabestun
Leitarvélabestun. Viltu að heimasíðan þín finnist á Google?
Leitarvélabestun (SEO) -
Holocaust
Helförin: ýmsir hliðarvaríantar
Holocaust -
The Nature of Islam
The Roots of Modern Islamism
The Nature of Islam -
Prófarkalestur og textavinnsla
Prófarkalestur, texta- og efnisvinnsla fyrir vefsíður
Prófarkalestur og textavinnsla -
Internet Consultant
SEO
Internet Consultant -
Leitarvélagreining
Um leitarvélabestun, SEO og svoleiðis
Internetráðgjöf -
Vefumsjónarkerfi
Þarft þú ekki á vefumsjónarkerfi að halda?
Vefumsjónarkerfi - heimasíðugerð
Færsluflokkar
- Af spjöldum sögunnar
- Athugasemdir
- Aulahúmor
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Grúsk
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Miðausturlönd
- Milton Berle
- Pepsi-deildin
- Saga
- Sjónvarp
- Skák
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrés Magnússon
- Arnar Hólm Ármannsson
- Baldur
- Bergur Thorberg
- Birgir Ármannsson
- Bjarni Sæmundsson
- Björn Kr. Bragason
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Edda Sveinsdóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Sigvaldason
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eysteinn Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Femínistinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Guðmundur H. Bragason
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halla Rut
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heimssýn
- Heiðrún Lind
- Helgi Viðar Hilmarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Skákfélagið Goðinn
- Hrannar Björn Arnarsson
- Ingi Geir Hreinsson
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Haukur Már Helgason
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Axel Ólafsson
- Jóhann Helgason
- Jóhann S Kristbergsson
- Jón Agnar Ólason
- Jón Lárusson
- Jón Svavarsson
- Kallaðu mig Komment
- Karl Gauti Hjaltason
- Killer Joe
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján Jónsson
- Landsliðið
- Laufey B Waage
- Lýður Pálsson
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Pétur Gunnarsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Sturluson
- Snorri Óskarsson
- Stefán Freyr Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þórsson
- Steingrímur Ólafsson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Stjórnmál
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Vefritid
- Vilberg Tryggvason
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- gudni.is
- jósep sigurðsson
- Árni Helgason
- Ásdís Rán
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ólafur Valgeirsson
- Ólafur Örn Nielsen
- Þorsteinn Hilmarsson
- Þorsteinn Magnússon
- Þórarinn Þórarinsson
- Linda
- Gísli Tryggvason
- Ægir Örn Sveinsson
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Bókaútgáfan Hólar
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- fellatio
- Gladius
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hrannar Baldursson
- Hörður Finnbogason
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Mál 214
- Mótmælum Durban II
- Ólafur fannberg
- Ólafur Jóhannsson
- Ónefnd
- Pétur Orri Gíslason
- Samtök Fullveldissinna
- Sigríður Guðnadóttir
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Sindri Guðjónsson
- Sjálfstæðissinnar
- Steingrímur Helgason
- Sverrir Halldórsson
- Tómas Þráinsson
Athugasemdir
Já, þetta er grafalvarlegt mál og fyrir þetta þarf að refsa Samfylkingunni.
Gunnar Björnsson, 9.5.2007 kl. 09:31
Jamm! En þetta sýnir bara hvurslags kosningabarátta er greinilega rekin þarna á afturhaldskommatittaheimilinu!
Snorri Bergz, 9.5.2007 kl. 10:30
Snorri, vertu til friðs
þetta er algjör tittlingaskítur úr kommatittsheimilinu, eigum við ekki að ræða málefni
Sveinn Arnarsson, 9.5.2007 kl. 11:02
nei, ekki kommatittsheimilinu (það er annað), afturhaldskommatittsheimilinu.
En ekki meiri "tittlingaskítur" en margt það sem þið kratarnir hafið verið að hamra á upp á síðkastið.
En Svenni: síðan hvenær er ég til friðs :) En gaman að ræða málefni, það væri framför. Maður er orðinn vanur neikvæðri umræðu Samfó, þar sem allt snýst um slagorðin "fellum stjórnina" og blablabla. En merkilegt er að strax og Samfó fór að ræða málefni, og hætti nöldri og níði, rauk fylgið upp. Segir það ekki eitthvað? En Össur virðist hafa gleymt þessu smástund.
Snorri Bergz, 9.5.2007 kl. 11:11
HEHE, þú ert ávallt til friðs, prúður drengur eins og Frammara (ekki framsóknarmanni) sæmir.
En pólitík án skotgrafa og hræðslu, þvælu og uppspuna, er langskemmtilegasta pólitíkin...
ÉG VIL SIGUR ÞANN 12. MAÍ ( að FH rúlli yfir ÍA uppi á skaga )
Sveinn Arnarsson, 9.5.2007 kl. 11:20
Sammála þér með skemmtilegustu pólítíkina. But "polar bitch" is still a bitch.
Snorri Bergz, 9.5.2007 kl. 13:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.