Skemmtileg auglýsing Frjálslynda flokksins?

xfArnar Erwin Gunnarsson, alþjóðlegur skákmeistari, vakti athygli á skemmtilegri auglýsingu "Frjálslynda flokksins" (?) á umræðuhorni skákmanna. Ég get ekki á mér setið að benda á hana hér á blogginu:

http://siminn-http.straumar.is/static.bolungarvik.is/xF.wmv


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Talandi um auglýsingar þá verð ég nú að segja Samfylkingunni það til hróss að Karíusar og Baktusar auglýsingin þeirra var frábær.

Kolbrún Baldursdóttir, 8.5.2007 kl. 14:57

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Sniðug auglýsing hjá Frjálslyndum  en ekki hjá Samfó. Villandi og ósmekklegt að nota börn í pólitískum áróðri

Gunnar Th. Gunnarsson, 8.5.2007 kl. 15:04

3 Smámynd: Snorri Bergz

Ég var lengi að velta því fyrir mér, hvort þetta væri í raun gert fyrir Frjálslynda, eða brandari sem einhver annar flokkur hefði gert og kennt við xF.

En þetta er mjög skemmtilegt myndband!

Snorri Bergz, 8.5.2007 kl. 19:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband