Aldrey

Forðum hafði Morgunblaðið merkan fréttaritara í Skagafirði, Björn Jónsson í Bæ á Höfðaströnd. Hann var undir sterkum áhrifum frá náttúru landsins og skrifaði því jafnan "aldrey" í stað "aldrei", rétt eins og t.d. Drangey.

En þetta er annars merkileg sérviska nokkuð skondin. Hvað ef það væri einhvers staðar eyjan Aldrey, þar sem t.d. mætti geyma útbrunna þingmenn, sem ná ekki frama í prófkjörum eða kosningum?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Hehe, góð tillaga!

Sigurjón, 4.5.2007 kl. 10:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband