Blekaðir ferðamenn!

Ég vil í þessu samhengi minna á það, hvernig íslenskir ferðamenn hegða sér erlendis, amk oft á tíðum. Þegar maður heyrir ferðasögur við heimkomuna eru þetta oft fylleríssögur meira eða minna.

Og síðan hefði ég gaman af því að fá að koma í heimsókn í saumaklúbb Ellýjar þulu vikuna eftir heimkomu hópsins frá sumarfríi á Spáni. Það yrðu rosalegar sögur af suðrænum karlmönnum og ýmsum rómantískum ævintýrum.

Einn fullur japanskur ferðamaður er bara dropi í hafið. 


mbl.is Ölvaður ferðamaður fannst í Tjörninni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Reyna bara aftur og aftur,

onávatnsgönguna vanda,

hvort er hann bara fylliraftur

eða haldin heilögum anda?

Benedikt Halldórsson, 4.5.2007 kl. 13:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband