Reagan og Matthías

Jæja, þetta eru aldeilis þáttaskil í dagbókaútgáfu. Fyrst skellir Matthías ritstjóri sér fram á völlinn með dagbækur og fleira góðgæti. Þar er vísast margt skemmtilegt að finna.

Og í fótspor skáldsins kemur Ronald Reagan, eða öllu heldur erfingjar hans. Það verður nú gaman að lesa hvað forseti Bandaríkjanna hefur að segja um t.d. leiðtogafundinn í Höfða?


mbl.is Dagbækur Reagans gefnar út
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingi Geir Hreinsson

Hmmm, ekki ertu að gefa í skyn eitthvað í veruna great minds think alike? Ég vil minna á að Reagan var maður sem í ræðu talaði um military uniforms sem costumes!?! Ekki heppilegur samanburður fyrir Matthías.

Ingi Geir Hreinsson, 3.5.2007 kl. 16:27

2 Smámynd: Snorri Bergz

Nei, ég er að tala um að erfingjar Reagans hafi séð fréttir af dagbókaútgáfu Matthíasar á CNN.COM og ákveðið að gera eins! :)

nei, nei, þetta er bara skemmtileg tilviljun. EN báðir þessu menn komu t.d. við sögu kalda stríðsins.

Snorri Bergz, 3.5.2007 kl. 18:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband