Er þetta ekki bara DV-blaðamennska?

Eflaust eitthvað til í þessu, en ég hafði alltaf haldið, að móðurástin væri sterkasta aflið í heiminum.

Ég hef nú svo sem ekki miklar mætur á Angelinu Jolie, en ég efast um að hér sé allt satt og rétt sagt frá.


mbl.is Óttast að Angelina vanræki dóttur sína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Thihi, ég hef rekist stundum á ummæli þín í blogheimum þar sem þú gerir atlögu að feministum. Nú er ég feministi og ég spyr:
er móðurástin sterkasta aflið í heiminum? Hvað með föðurástina? Sem feministi myndi ég segja að foreldraást sem sterkasta aflið í heiminum.

Bara pæling

Johanna (IP-tala skráð) 16.4.2007 kl. 16:59

2 Smámynd: Snorri Bergz

Ja, svona er þetta amk sagt, að móðurástin sé sterkust, enda kemur barnið úr kviði móður og því eigi að vera eitthvert sérstakt band sem tengi. En þetta er bara "as the story goes".

Snorri Bergz, 16.4.2007 kl. 22:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband