Tóbakslöggan: fyrirspurn til VG

c_netlogga_vgNú í sumarbyrjun verður bannað að reykja á veitingahúsum og víðar. Ég vil því leggja hér fram formlega fyrirspurn:

a) Mun VG leggja það til, á Alþingi eða í ríkisstjórn, að komið verði á fót tóbakslöggu, sem eigi að hafa eftirlit með því, að tóbaksbannlögunum verði framfylgt?

b) Ef svarið er jákvætt, verður tóbakslöggan deild í netlöggunni, eða báðar deild í klámlöggunni?

Virðingarfyllst

SGBergz

 


mbl.is Skilorðsbundið fangelsi fyrir sígarettusmygl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kommon Snorri...

Sóley Tómasdóttir (IP-tala skráð) 12.4.2007 kl. 14:00

2 Smámynd: Snorri Bergz

Hehe, má ekki djóka í ykkur aðeins meira?

Snorri Bergz, 12.4.2007 kl. 14:04

3 Smámynd: Hlynur Hallsson

Viltu ekki spyrja félag þína í Sjálfstæðisflokknum um þetta.. til dæmis í fyrirspurnartíma á morgun :) Bestu kveðjur,

Hlynur Hallsson, 12.4.2007 kl. 14:29

4 Smámynd: Snorri Bergz

Ég hef aldrei mætt á fund hjá Sjálfstæðisflokknum og nenni varla að fara að byrja á því núna, á gamals aldri.

En þetta passar ykkur nú betur?

Snorri Bergz, 12.4.2007 kl. 14:45

5 Smámynd: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Ekki gleyma að þeir vilja líka setja upp hollustulöggu sem fylgdist með á veitingahúsum hvort matarskammtarnir innihaldi harða fitu og annan viðbjóð að mati Lýðheilsustöðvar.

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 13.4.2007 kl. 10:22

6 Smámynd: Snorri Bergz

Já, já, margar fleiri löggudeildir væntanlegar.

Snorri Bergz, 13.4.2007 kl. 10:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband