Komandi ríkisstjórnarsamstarf

Lítill fugl hvíslaði að mér, að D og V muni setjast í stjórn næsta vor. Samfylkingin hefur þá vísast beðið afhroð og Ingibjörg hættir formennsku um haustið og hættir í pólítík. Þar í kjölfarið munu einstaka þingmenn Sjálfstæðisflokks sprengja stjórnina, t.d. út af einkavæðingu eða einhverju öðru, og við tekur síðan stjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar, án Ingibjargar!

Ég held að þetta sé amk óska-atburðarás þeirra sjálfstæðismanna, sem eru búnir að gefast upp á Framsókn, eða telur flokkinn of veikan til að hafann með í spilinu áfram.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband