Megrunarkúrar

En hvað ætli fólk, sem á við offitu að stríða, grennist mikið við að halda áfram að borða ruslfæðið?

En hitt er rétt, að framboðið á megrunarkúrum hefur vísast aldrei verið meira. Og ástæðan hlýtur að vera, að hinir fyrri hafa ekki skilað nógu góðum árangri.

Vandamálið er líka, að þeir sem vilja grennast, hafa þá tilhneigingu að vilja grennast STRAX. Það skilar yfirleitt litlum árangri til langframa. En með því að taka eitt skref í einu, er þetta hægt.

Hreyfing, hollt mataræði og sjálfsagi eru lykilorðin, er það ekki?


mbl.is Megrunarkúrar þjóna litlum tilgangi fyrir meirihluta fólks að sögn vísindamanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Ég missti 80kg í fyrra. Byrjaði á því að losna við fyrrverandi  (ca 60kg) og síðan hætti ruslfóðrið og þá fuku 20 til viðbótar.

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 11.4.2007 kl. 07:01

2 Smámynd: Snorri Bergz

Já, en þessi 60 kg gæti auðveldlega komið aftur! En í annarri mynd!

Snorri Bergz, 11.4.2007 kl. 08:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband