Álverið að stækka?

alverJahérna. Og hvað ætli Ögmundur og þeir segi við þessu?

Alcan á Íslandi gæti stækkað álver sitt í Straumsvík úr 180 þúsund tonna framleiðslugetu upp í 350.000 tonn, miðað við gildandi deiliskipulag. Fram kom í fréttum Sjónvarpsins, að möguleiki sé að rífa tvo elstu kerskálana, þar sem nú eru framleidd samtals 110 þúsund tonn, og byggja nýja þar sem samtals mætti framleiða 280.000 tonn á ári.

Kannski er þetta bara ágætis lausn á málinu og allir venjulegir menn sáttir. Nema auðvitað öfgamennirnir.


mbl.is Stækkun álversins rúmast innan núverandi deiliskipulags
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband