Ömurlegasti dagur ársins

Jćja, ţá er ömurlegasti dagur ársins runninn upp. Venjulega reyni ég ađ komast úr bćnum um ţetta leyti árs, fela mig í sumarbústađ, ţar sem hvorki er sími né internet.

Ţessi dagur hefur veriđ mér til lítillar gleđi. Frá 1978-1990 c.a. hvarf hann inn í páskavikuna og ţarmeđ Skákţing Íslands. En jafnvel ţegar svo bar ekki viđ, reyndi mađur ađ gleyma honum.

Síđustu 15 árin c.a. hefur mér tekist ţađ bćrilega.

En núna ćtla ég ađ brjóta hefđina.

Já, ţví miđur ţarf ég, eins og allir ađrir, ađ eiga afmćli einu sinni á ári. En ég ţoli ekki afmćlisdaga. Sérstaklega minn eiginn.

Já, hér og nú er ég orđinn 38 ára, ađ nálgast fertugt.

En akkúrat núna, fyrir 38 árum, var ég víst látinn eđa svo gott sem, í besta falli. Ég sat fastur og var tekinn međ keisaraskurđi, rétt til ađ fjarlćgja líkiđ. Móđurinn skyldi bjarga. Ţađ var ađeins lítill möguleiki á, ađ ég vćri á lífi, ţegar lćknarnir fóru inn. Og ég man ekkert eftir ţví, hvort ég var lifandi eđa ekki. En eftir ađ hafa veriđ um eđa yfir 10 mánuđi inni, ákvađ ég ađ koma út, grćnn eins og Hulk, og öskrandi og ćpandi eins og Stefán Hilmarsson, og jafnvel í sömu tóntegund.

3. apríl 1969: dagurinn sem ég dó eđa ekki dó, en fćddist.

Og Ísland hefur aldrei beđiđ ţess bćtur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband