Nei, nei, nei og aftur nei

Ekki fleiri fréttir af Önnu Nicole Smith. Takk!
mbl.is Stern fellur frá andstöðu sinni við erfðaefnispróf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Ég yrði mjög sátt ef ekki frekari fréttir fengjust af þessari ágætu konu sem nú er látin. Við vitum öll að líf hennar var ekki auðvelt en heimurinn þarf varla að vita hverja einustu þróun sem verður í eftirmála láts hennar. Sumir hafa reyndar afar gaman af að fylgjast með svona fréttum.

Kolbrún Baldursdóttir, 2.4.2007 kl. 19:45

2 Smámynd: Snorri Bergz

Ég hafði samúð með henni og hef enn. Hún reyndi að bjarga sér, áður en Brook kom til sögunnar með big-size tískubra, eins vel og hún gat. Og tókst það svosem ágætlega.

Málið er bara, hvað mig snertir amk, að maður fékk alveg upp í kok af alls konar smáatriðum úr lífi hennar og eftirmálum dauðsfallsins. Þær fréttir voru fleiri og ítarlegri en þurfti. Svo þegar nú kemur frétt, sem í raun skiptir máli, er maður loksins búnað ná sér niður af fyrra fréttafylleríinu um Önnu, og vill helst loka málinu.

Og já, margir þrífast af svona löguðu, ekki síst í USA, þar sem nóg er af tímaritum um líf fræga fólksins.

Snorri Bergz, 2.4.2007 kl. 20:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband