Fífl!

Hvar annars staðar en í einræðisríki er það, að taka þátt í mótmælum gegn spilltri harðstjórn, talið vera að "biðja um að vera barinn"??

 

Múgabe hlýtur að vera verulega veruleikafirrtur ef hann trúir þessu sjálfur.


mbl.is Mugabe segir Tsvangirai hafa beðið um barsmíðarnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ótrúlegt að fólk þarna niður frá skuli ekki hreyfa legg né lið við að losna við þetta elliæra flón??

Hákon Bergmann Óttarsson (IP-tala skráð) 30.3.2007 kl. 19:24

2 identicon

Sæll, Snorri. "Veruleikafirrtur" kemst ekki einu sinni nærri lagi. Maðurinn er snarklikkaður. M.a.s. fólk af hans eigin þjóðflokki er löngu búið að snúa við honum baki. Ég ræddi við slatta af fólki frá Zimbabwe síðasta sumar (alla þeldökka) og þeir kenndu honum allir um það sem miður hefur farið í landinu. Þetta hljómar kannski ekki eins og stórfrétt, en þeir eiga það til að standa mjög fast saman blessaður (sbr. stuðninginn við Mbeki í Suður-Afríku) þannig að það er í raun stórmerkilegt þegar m.a.s. "hans eigið fólk" vill hann ekki lengur.

Bragi (IP-tala skráð) 31.3.2007 kl. 09:48

3 Smámynd: Snorri Bergz

Já, alveg rétt. Ég þorði bara ekki að segja það sem mér bjó í brjósti. Menn hafa verið að skamma mig undanfarið!

En gamla Ródesía, núverandi Simbabve, er eitt af "auðugustu" löndum Afríku. Þar eru nægar auðlindir, en þessi klikkhaus hefur gert þetta land að auðn.

Snorri Bergz, 31.3.2007 kl. 10:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband