Sammála Ómari: seljum rokið og rigninguna

Ómar Ragnarsson segir í bloggi sínu, að hægt sé að selja rokið og rigninguna á Íslandi.

Ég er í sjálfu sér sammála þessu markmiði, en veit ekki hvernig við getum fengið neinn til að kaupa þetta af okkur og flytja til síns heima.

Mig grunar því, að við munum sitja uppi með rok og rigningu á Íslandi eitthvað áfram.

Auðveldari leið til að losna við rokið og rigninguna er, að setja álver í hvern fjörð og menga svo mikið, að varanleg breyting verði hér á veðurfari með auknum gróðurhúsaáhrifum.

En varðandi Ómar: Maður fer að halda að þessi flokkur hans sé samansafn ídíóta, ef málflutningurinn á að vera með þessum hætti. Smile 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband