Hraðakstur á Reykjanesbraut?

Ég hef nú verið nokkuð tíður bloggari á fréttum um aðgerðir lögreglu gegn hraðakstri og jafnan borið fram nokkuð róttækar skoðanir um, hvað gera skuli við ökufanta.

En að þessu sinni fer maður að spá: er virkilega þess virði að taka menn e.t.v á rúmlega hundrað á Reykjanesbrautinni? Sá sem hraðast ók fór á 118 km/klst. Hinir 10 hafa því varla mjög hratt heldur.

Persónulega finnst mér hámarkshraði á Reykjanesbraut og annars staðar þar sem aðstæður eru með sóma (og þar sem eru 2+1 osfrv) vera of lágur. Þar mætti vel hafa 100 km/klst hámarkshraða. Það keyra nánast allir á 100 eða yfir á Reykjanesbrautinni hvort sem er.


mbl.is Ellefu teknir fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut í nótt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband