Kynskipting eða kynleiðrétting?

Ok, ég fatta ekki þetta nýyrði.

 

Spurning um frekari nýyrðasmíði:

  • Fylgishrun eða fylgisleiðrétting: Samfylkingin fær 20% atkvæða.
  • Formannsskipti eða formannsleiðrétting: Ingibjörg hættir.
  • Stefnubreyting eða stefnuleiðrétting: Ný stefnuskrá Samfó.
  • Andlitshárabreyting eða andlitsháraleiðrétting: Össur rakar Amish skeggið

Svona mætti halda áfram lengi, lengi.

 


mbl.is Tvær kynleiðréttingaraðgerðir gerðar hér á landi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðlaugur Kristmundsson

Kynleiðrétting er auðvitað miklu heppilegra orð þar sem leiðréttingin á kyninu fer bara fram einu sinni, en ekki endurtekið eins og kynskipting gefur til kynna. Þeir sem leiðrétta kyn sitt gera það því einu sinni en skipta ekki um það líkt og brækur.

Guðlaugur Kristmundsson, 17.3.2007 kl. 18:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband