Vín-búđir?

Jćja, nú fer ţetta sjálfsagđa baráttumál frjálslyndra manna ađ komast á blađ. Ţótt ég hafi aldrei veriđ fyrir vínandann (er nógu geggjađur edrú, ţannig ađ vín bćtir engu viđ!), tel ég ađ ţetta sé mjög eđlilegur framgöngumáti. En svo segir:

Í áliti allsherjarnefndar segir, ađ nefndin telji eđlilegt ađ sala á vörum og ţjónustu sé á hendi einkaađila en ekki opinberra ađila. Nefndin telji rétt ađ fćra sölu á áfengi í ţann farveg og líti svo á ađ međ frumvarpinu sé stigiđ lítiđ skref í ţá átt ađ gera sölu á áfengi frjálsa eins og tíđkist í verslunum víđa í nágrannalöndum. Í ţessu sambandi bendir nefndin jafnframt á ađ á landsbyggđinni sé áfengi víđa selt í almennum verslunum án nokkurra vandkvćđa.

Ţótt ég sé ólíklegur viđskiptavinur í vínbúđ Bónuss, ţá tel ég rétt ađ ţeir, sem vilja kaupa léttvín (ţám bjór) úti í búđ fái tćkifćri til ţess. Ţar ađ auki er ég andsnúinn ríkisvćđingu verslunar. Einkaađilar eiga ađ selja ţennan varning, en ekki ríkisvaldiđ.

Helsta röksemdin á móti er, ađ međ ţessu sé veriđ ađ auđvelda ađgengi ađ áfengi. Ţađ má vera, en höfum í huga, ađ ÁTVR er međ verslanir í Kringlunni, og ég held Smáralind líka (fer aldrei ţangađ!). Ţannig ađ ađgengiđ er alls ekki erfitt eins og er.

En ţađ verđur ađeins ađ tryggja, ađ fólk undir lögaldri fái ekki ađ versla sér áfengi í verslunum. En síđan er allt annađ mál, ađ áfengiskaupaaldur er alltof hár á Íslandi. Af hverju geta menn veriđ sjálfráđir og haft kosningarétt, en ekki rétt til ađ kaupa löglega vöru?

Ţótt ég sé ekki ađ mćla međ unglingadrykkju, ţá tel ég ţetta brot á mannréttindum.

En a.m.k: Gulli fćr prik fyrir ţetta - prinsipplega séđ.


mbl.is Allsherjarnefnd afgreiddi frumvarp um afnám einkasölu ríkisins á léttvíni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband