Dópið flæðir

og við drekkum það í stórum stíl.

Ég hef löngum verið ofdrykkjumaður á kaffi, en hef verið að minnka það aðeins hin síðari ár, þó ég sé nú enn dáldið seigur að svolgra þessu í mig.

En nú fer maður að spá hvort það sé ekki bara minna koffein í kaffi en í kóla-gosdrykkjunum?

En fer ekki að koma tími á að banna koffein og kakóið, sem er víst náskyld kókaíni, sem er drápsvopn terroristana?


mbl.is Koffínmagn í drykkjum jókst verulega á sex ára tímabili
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Banna? nei takk.

Ef fólk drekkur þessa drykki af fúsum og frjálsum vilja þá er engan veginn réttlætanlegt að hafa afskipti af því. Frekar að auka frelsi á þessu sviði eins og öllum. Eintómur fasismi að yfirvöld geti bannað vissa drykki sem fari yfir "heilsumörk" þeirra að hverju sinni.

Við bönnum ekki koffín eða önnur efni í áframhaldandi forsjárhyggju, við lögleiðum frekar þau efni sem eru bönnuð í dag. Mjög sjálfsagt að hafa frelsi yfir eigin líkama og neyslu óháð því hversu vel maður fer með það.

Geiri (IP-tala skráð) 15.3.2007 kl. 20:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband