Stríðið gegn hryðjuverkum

Jæja, Kólumbía er þá vísast á lista yfir hinar staðföstu þjóðir í baráttunni gegn hryðjuverkum. En furðulegt bandalag er þetta, því Kólumbía er einmitt það land, sem framleiðir mest kókaín í heiminum og hefur víst töluverða yfirburði á þeim vettvangi. Þetta er eins og að setja Íran á lista yfir viljugar þjóðir í baráttunni gegn íslömskum terroristum

En jæja. Stríðið gegn hryðjuverkum heldur áfram, jafnvel hér á Íslandi, þar sem löggan gengur nú fram sem aldrei fyrr við að stöðva þennan ósóma eða Ósama.

 


mbl.is Bush þakkar forseta Kólumbíu fyrir stuðning í fíkniefnabaráttunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband