Einræðisherrann minnir á sig!

Mugabe er á góðri leið með að eyðileggja landið endanlega og þrælka þegnanna

Spurning hvort ætti ekki bara að gera innrás í Simbabve?


mbl.is Leiðtogar stjórnarandstöðunnar í Simbabve teknir höndum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

Spurning hvort að fyrir 27 árum þegar honum voru rétt völdin á silfur fati ef Lancaster samninganna þá hafi verið að fórna hagsmunum landsins til þess eins að gera einhverja frelsis hetju (hryðjuverka, því hann stóð fyrir því að láta skjóta niður farðþega flugvélar og myrða óbreitta borgara sem ekki vildu ganga til liðs eða hjálpa hans mönnum) að leiðtoga ríkisins.

En eins og við sjáum alltof oft og hvernig hræsni vestulanda búa er. Ef það er hvítur maður sem kúgar svartan, þá er það hinn argasti glæpur. Ef svartur kúgar svartan, þá er þetta innanríkismál sem kemur öðrum ekki við. Gott dæmi um það er í Rúanda þegar þjóðarmorðin urðu. 

Eitthvað hefur farið úrskeiðis í afríku. Það er alveg augljóst. 

Fannar frá Rifi, 11.3.2007 kl. 20:22

2 Smámynd: Snorri Bergz

Já, eða þegar Mugabe, svartur maður, ofsækir og kúgar hvíta minni hlutann í landinu. Að vísu mótmæltu Bretar og fleiri samveldisríki því öllu saman, en aðeins til málamynda sýnist mér.

Mugabe er einn skelfilegasti einræðisherra samtímans og ég hreinlega átta mig ekki á því, hvernig hann nær að halda völdum.

Snorri Bergz, 11.3.2007 kl. 20:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband