Tóm vitleysa hjá Mogganum!

liljaJæja, Mogginn heldur áfram að bulla. Svosem ágætt að Moggamenn skrifi um skák, en þá þurfa blaðamenn þar að vita eitthvað um skák, eða kunna að lesa tölur.

1. Lekó er Ungverji, ekki Tékki. Orðið "Hun" sem stendur með nafni hans, merkir Hungary.

2. Magnús Carlsson hækkar ekki úr tæpum 2700 í 2788, eins og Mogginn heldur. Málið er, að Magnús litli (Magnús Karlsson, eða Karlamagnús) tefldi á 2788 styrkleika, svok. "performance". Ergo: hefði hann verið með 2788 stig fyrir mót, hefði hann haldið stiginum óbreyttum.

 


mbl.is Anand vann Linares-skákmótið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Úlfar Þór Birgisson Aspar

He he he góður,já það eru ekki allir blaðamenn færir í skriftun hvorki á mogganum eða annarstaðar,flestir bestu blaðamenn hafa verið hraktir frá mogganum og eru komnir annað,blaðið,fréttablaðið,365miðlar og svo framvegis,en ég er sammála þér best er að skrifa ekki frétt ef hún er ekki rétt,gaman að þessu ég mun fylgjast með þér,þú virðist góður penni.Virðingafyllst Úlfar B Aspar.

Úlfar Þór Birgisson Aspar, 12.3.2007 kl. 08:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband