Hugmynd fyrir Fréttablaðið?

Hvernig væri, ef Fréttablaðið myndi nú t.d. hætta að flytja fréttir og "skýringar" af málefnum eigenda sinna?

Eða að Mogginn myndi hætta að flytja fréttir af erlendum slúðursíðum?

osfrv.

Væri gaman að sjá hvað úr slíku kæmi.


mbl.is AP hætti fréttaflutningi af Paris Hilton
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ótrúlega hentugt fyrir stórfyrirtæki að eigna fjölmiðla eins og Fréttablaðið.  Svo er fólk hissa á fjölmiðlafrumvörpunum.  Algjörlega nauðsynlegt að veita þessu aðhald.

Svavar Friðriksson (IP-tala skráð) 2.3.2007 kl. 09:36

2 identicon

Gaman væri að fá daglegar fréttir af Guðmundi trillukarli.

Gunnar H. (IP-tala skráð) 2.3.2007 kl. 10:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband