Vinstri grænar fá listabókstafinn V

steingrimurJá, það kemur ekki á óvart, að VG hafi nú sótt um og fengið listabókstafinn V, sem áður tilheyrði Kvennalistanum. Það á reyndar ágætlega við, en nú er það komið fram, sem margir óskuðu sér hér áður, að karlmenn fengju að taka þátt í starfi Kvennalistans. En hins vegar má nefna, að V-merkið er áberandi í merki flokksins, svo e.t.v. er það hin eiginlega skýring.

En hvernig stendur á því, að í stjórn VG séu þrjár konur og aðeins einn karl? Hvernig passar það við kerfið hjá VG?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband