Samstaða hvað? Vilji þjóðarinnar?

Nú eru 100 lesendur búnir að kjósa á blogginu mínu, http://hvala.blog.is, um þessar niðurstöður í stóra klámmálinu. Og hverjar eru niðurstöðurnar?

 

Átti að hrekja klámhundana burtu?

Já: 24%

Nei: 71%

Hlutlaust: 5%

Vilji þjóðarinnar? Samstaða? NEI.


mbl.is VG fagnar samstöðu gegn klámráðstefnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Alveg rétt Benni, þverpólítísk samstaða er dulnefni yfir "stutt í kosningar og allir vilja þóknast fámennum þrýstihópum."

Snorri Bergz, 24.2.2007 kl. 13:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband