Pólítískur vandi

Kyprianou sagði að ESB hefði komið á eftirlitskerfi sem ætti að tryggja að slík blöndun ætti sér ekki stað, en vandinn við að aflétta banninu væri pólitískur fremur en vísindalegur.

Hafa ber í huga, í þessu samhengi, að allur vandi ESB er pólítískur. Þetta samband er samansafn margra aðila, sem allir vilja vernda sína hagsmuni og sérstakar áherslur. Ekki svo ólíkt Samfylkingunni? Þar er vandinn líka fyrst og fremst pólítískur.

 


mbl.is Umhverfisráðherra vill að vísindaleg sjónarmið og rök ráði hjá ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband