Góð hugmynd HR

Eitthvað svona kerfi þyrfti einnig að taka upp við Háskóla Íslands. HÍ gæti t.d. safnað í smá sjóð, og síðan verðlaunað dúxana í hverri deild, eða öllu heldur í hverju skori, með t.d. námsstyrk eða bókastyrk. En þetta er auðvitað kenningarlega ómögulegt á Bifröst - jafnaðarmannaskóla Íslands?!


mbl.is HR heiðrar bestu nemendur sína og fellir niður skólagjöld þeirra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Tryggvi Jóhannsson

Bara svona benda þér á að Samfylkingin lagði fram frumvarp um að þeir sem klára nám sitt á tilsettum tíma myndu fá felld niður helminginn af námslánunum sínum, sem er einmitt kerfi sem hvetur nemendur til dáða á sama hátt og forsetalisti HR. Ríkistjórnin felldi það frumvarp hinsvegar, sama þótt það væri búið að reikna út að kostnaðurinn við þetta yrði mjög lítill ef nemendur myndu bregðast við þessu.

Þetta eru aðgerðir jafnaðarmanna. Íhaldið gerir ekki neitt :)

Jónas Tryggvi Jóhannsson, 15.2.2007 kl. 08:43

2 Smámynd: Snorri Bergz

Ok, þú fattar greinilega ekki brandarann.

Snorri Bergz, 15.2.2007 kl. 08:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband