Njósnað um njósnara

Jæja, þetta fer að verða farsi. En ekkert nýtt svosem. Svipað, en kannski ekki jafn umfangsmikið, var á fjórða áratugnum, þegar fylgst var stöku sinnum amk með þýskum vísindaferðum um landið. Mig rámar svo í, að jafnvel 1904 hafi menn fylgst með þýskum vísindamönnum við Öskju. Þeir voru taldir hafa eitthvað misjafnt í hyggju, þó svo hafi ekki reynst vera reyndar. Það var þó ekki ríkið, sem þar stundaði "njósnir", heldur einhver hreppurinn þarna fyrir austan, en það var hlutverk hans að "fylgjast með" komu útlendinga, sem ekki komu hingað til að setjast að.

En það verður merkilegt að skoða þessi gögn, þegar maður nennir og má vera að.


mbl.is Starfsmönnum KGB veitt eftirför upp á fjöll á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband