Frú Reykás!

Skemmtileg umræða í Vefþjóðviljanum m.a. um eftirfarandi:

Þetta er þeirra bær og þetta er þeirra ákvörðun. Og það er ekki við hæfi að ég taki afstöðu til þess hvað Hafnfirðingar eigi að gera í því sambandi.
- Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, fjallaði um hugsanlega stækkun álversins í Straumsvík, á aðalfundi Samfylkingarfélags Reykjavíkur, 27. janúar 2007.
Og ég tel að til þess að við getum náð utan um þetta tekið raunverulega í taumana að þá þurfi að fresta þeim stóriðjuframkvæmdum sem nú eru fyrirhugaðar á næstu árum og þá er ég auðvitað að vísa til áforma um stækkunina í Straumsvík og álver í Helguvík.
- Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, fjallaði um hugsanlega stækkun álversins í Straumsvík, á Alþingi 6. febrúar 2007.

samfylkingarblad_nordaustur

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband