Traustur vinur

maggistefNú streyma framsóknarráðherrarnir fram með allskonar vinsæl mál, rétt fyrir kosningar. En ég verð þó að benda á, að þetta mál hefur ekkert með kosningar að gera, heldur tilkomið vegna baráttu móður, sem benti á óréttlæti þessa í fréttum nýlega, og með skrifum til ráðuneytis. En gott hjá Magnúsi að bregðast svo skjótt við.Joyful

Ég verð að segja, að mér líkar vel við Magnús í ráðuneytinu. Hann virðist traustur í embætti, og hefur staðið sig vel, að því að ég fæ best séð, m.a. í Byrgismálinu og öðrum erfiðum málum.

Ég gef hins vegar frat í þá iðjóta sem heimta að hann segi af sér fyrir eitthvað sem fyrri ráðherrar áttu að hafa gert, eða ekki gert.

Magnús er, að því að ég best veit, traustur vinur. Já, traustur vinur getur gert kraftaverk.


mbl.is Fyrri fæðingarorlofsgreiðslur ekki lengur lagðar til grundvallar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Halldórsson

Heyr Heyr.

Hlynur Halldórsson, 7.2.2007 kl. 16:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband