Er Röskva tímaskekkja?

Ef ég man rétt, er Röskva framboð félagshyggjumanna, þ.e. óháðra og þeirra sem telja sig í flokki með VG, Samfó og Framsókn.

En nú er það orðið þannig, að fylgjendur Samfó og Framsókn eru að týna tölunni. Væri ekki best á næsta ári að hafa þetta í tvennu lagi: "VG og óháðir" og "Leifarnar -  framboð félagshyggjufólks úr litlu flokkunum."?

Þetta lítið er spurt...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband