Meistaramót Hellis

hellirJćja, ég ákvađ ađ drífa mig í gćr og taka ţátt í Meistaramóti Hellis, eđa Muppetmóti Hellis, eins og ţađ er jafnan kallađ. Ekki var langur ađdragandi ađ ţessu hjá mér, en ég ákvađ ţetta rétt fyrir mót og dreif mig á stađinn. Skákstjórinn og formađur Hellis, Gunnar Björnsson ofurkrati, bloggar um mótiđ á síđu sinni, einnig má benda á www.skak.is, vilji menn fá fréttir af gangi mála. Fyrsta umferđ er búin. Ég sigrađi skákkonuna Elsu Maríu Ţorfinnsdóttur frekar auđveldlega, eins og búast mátti viđ. Fć svo Snorra Snorrason í 2. umferđ. Ljóst er, ađ ţar fćr Snorri einn vinning, amk samtals.

Ég var einn ţeirra, sem stofnađi Helli á sínum tíma, 1991, og varđ skákmeistari Hellis c.a. 1993 eđa 1994, man ţađ ekki. Ţá sigrađi ég Halldór Grétar Einarsson, frjálslyndan kappa frá Bolungarvík, og Andra Áss Grétarsson, af hinni frćgu Áss-fjölskyldu, í úrslitakeppni um titilinn, en viđ lentum í 2-4 sćti, á eftir Ţresti Ţórhallssyni, sem ţá var kominn aftur í TR. En ég hef ekki tekiđ ţátt síđan, en ég tefldi nánast ekkert á árunum 1991-2002.

Ég var félagi í Helli allt fram undir ţađ síđasta. Ég skipti í Hauka fyrir 3 árum og síđan fór ég "heim" í TR núna í vor. Menn eiga ţađ til, á gamals aldri, ađ fara aftur í uppeldisfélag sitt. Ţađ kom reyndar líka til greina ađ skipta aftur í Helli, ţegar ljóst var ađ ég myndi skipta úr Haukunum, sem annars er ágćtis félag. En TRingar voru mjög ákafir ađ fá mig "heim" og lét ég undan Óttari Felix, formanni félagsins. Mér fannst jafnframt metnađurinn meiri ţar en í Helli og mörg tćkifćri fyrir mig, ađ gera eitthvađ gagn. En skiptin voru ekki auđveld, enda ţykir mér, ţrátt fyrir allt, ennţá vćnt um "Neanderdalsfélagiđ" Helli, ţó mér hafi ţar um tíma veriđ óvćrt, en hafđi reyndar veriđ ţar lengur en ég e.t.v. átti ađ gera, og ţá fyrst og fremst út af trúnađi viđ Gunnar Björnsson, a.k.a. Gunzó, ţann ágćtisdreng, sem er í raun samnefnari fyrir félagiđ og einn af "skástu" krötunum, sem ég ţekki, ásamt tveimur öđrum bloggvinum hér, Benedikti múrara, aka Jimmorrisson, og Hrannari Arnarssyni, en báđir eru ţeir skákmenn.

En jćja, Meistaramót Hellis er hafiđ og megi Sn..., altsaa, sá besti vinna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband