Wake me up before you go, go

whamKannski Wham spili í einhverju afmælispartíinu hér á Íslandi þetta árið?

Síðustu ár hafa "bönd" verið að koma saman að nýju eftir langt hlé.  En að mínum dómi er Wham! betur geymd í minningunni. Nógu erfitt að þola endurkomu Duran Duran.


mbl.is Tvíeykið Wham að undirbúa hljómplötu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur H. Bragason

Hvaða hvaða Snorri, Duran hefur aldrei verið betri en einmitt í dag Og svo eitt sé nú líka á hreinu þá er ekki um neina endurkomu Duran að ræða, þeir hafa aldrei hætt kallinn minn og gefið út tónlist reglulega. Hinsvegar var síðasta plata þeirra endurkoma allra fimm upprunalegu meðlimanna. Reyndar er einn þeirra hættur aftur í abndinu en hinir halda ótrauðir áfram að venju.  Það eru ekki mörg bönd Snorri sem hafa verið að í rétt tæp 30 ár þannig að það verður nú að bera einhverja virðingu fyrir þeirri staðreynd

Guðmundur H. Bragason, 5.2.2007 kl. 16:08

2 Smámynd: Snorri Bergz

Amm, mikið rétt, ég bara fékk nóg af Wham og Duran Duran á sínum tíma. Og já, ég átti við endurkomu þessara gauka allra. EN hitt skal ég játa, að Wham var og er skárra en DD.

Snorri Bergz, 5.2.2007 kl. 16:11

3 Smámynd: Guðmundur H. Bragason

hehehe  þannig að þú aðhylltist ekta píkupopp á sínum tíma  Ég held að ég og mínir félagar höfðum verið í minnihluta á sínum tíma þar sem við héldum hvorki með DD eða W, fannst bara báðar grúppurnar fínar

Guðmundur H. Bragason, 5.2.2007 kl. 16:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband