Frábært "kvót"

c_no-left-turnÉg vil vekja athygli á grein Páls Vilhjálmssonar um vinstri stjórnmálin. Þar segir hann m.a. það, sem flestir aðrir en þjóhnappakratarnir hafa fyrir löngu áttað sig á og orðar það mjög skemmtilega:

Það sem ber á milli er að Vinstri grænir hafa málefnastefnu en Samfylkingin hefur valdadrauma. Það er innihald í Vinstri grænum en tækifæriskennt tómahljóð í Samfylkingunni.

Stór munur á þessu. Annar flokkurinn selur varning, sem sumum finnst góður, en umbúðirnar eru á stundum slæmar. En Samfó hefur flottar umbúðir, en innihaldið er löngu komið fram yfir síðasta söludag, enda það óætt, að fáir hafa viljað kaupa það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Ja, náði 61 klst. c.a.

En hvað ætli þú náir mörgum dögum í "Snorrabindindi"?

Snorri Bergz, 5.2.2007 kl. 12:29

2 Smámynd: Snorri Bergz

En annars held ég Benni, að Páll hafi yfirgefið Samfó vegna nákvæmlega þeirra ástæðna sem hann nefndi hér að ofan...og e.t.v. þeirri, að Samfó er greinilega orðin, að hans mati, stjórnmáladeild Baugs grúpp.

Snorri Bergz, 5.2.2007 kl. 12:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband