Miđvikudagur, 31. janúar 2007
Steinunn Valdís: Eyđa skal Karţagó!
Karţagó var í upp föníkísk nýlenda á norđurströnd Afríku, ţar sem nú stendur Túnis. Ţetta var mikil verslunar- og viđskiptaborg, sem stóđ í gríđarlegri útrás víđa um Miđjarđarhaf, náđi m.a. Sikiley og Sardiníu á sitt vald um tíma, ásamt fjölmörgum nýlendum. Í samanburđi viđ mörg önnur ríki á ţessum tíma, var töluvert frelsi í Karţagó, frelsi til athafna m.a. Stjórnskipunin var ţó vissulega ekki gallalaus. En Púnverjarnir í Karţagó urđu horn í síđu Rómaveldis. Rómarsáttmáli ţeirra Ítala, en hann hafđi byrjađ smátt en smám saman ţanist út, fólst í ađ breiđa út veldi sitt sem víđast um hinn ţekkta heim, Miđjarđarhafiđ, og sameina allt ţađ svćđi undir eina stjórn, og ein lög. En Karţagó var ţyrnir í síđu Rómverja og er frćg setning eins merkasta manns Rómar:
Ađ síđustu legg ég til ađ Karţagó verđi eytt.
Já, Kató (ef ég man rétt) gamli lauk rćđum sínum á rómverska ţinginu gjarnan međ ţessum orđum. Já, og markmiđiđ var, ađ útvíkka Rómarsáttmálann líka yfir fríríki ţetta, sem stóđ í útjađri yfirráđasvćđis Rómar, eđa innan, ţví m.a. međ samningum höfđu Rómverjar eignast nokkur ítök ţar, en í stađinn fengu Karţagóar ađ versla nokkuđ á svćđi Rómar. En nokkru síđar eyddu Rómverjar Karţagó og hnignun komst á, ţar sem áđur var hiđ efnahagslega blómlega yfirráđasvćđi Karţagóa.
Nú, hér á Íslandi er til flokkur, sem vill ađ Karţagó verđi "eytt", ţessu sjálfstćđa ríki í útjađri Rómarsáttmálaríkjanna. Svona fólk, sem nýlega var bendlađ viđ Undraland, vill eyđa sjálfstćđi hins frjálsa ríkis og fella ţađ undir stórveldi Rómarsáttmálans. Ţví kemur ekki á óvart, ađ einn helsti broddur ţessa flokks, Steinunn Valdís, segi í Blađinu í dag:
Ađ síđustu legg ég til ađ Ingibjörg Sólrún verđi gerđ ađ forsćtisráđherra í vor.
Já, sagan endurtekur sig. Já, ţeir sem vilja fella alla í eina yfirţjóđlega heild, eru enn viđ sama heygarđshorniđ. Ţeir vilja ađ Karţagó verđi eytt. Út međ frelsi og sjálfsákvörđunarrétt ţjóđa, inn međ Rómverja. Ég vitna síđan í Steinrík kraftakall sem sagđi: "Rómverjar er klikk". Alveg sammála.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:30 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.